Síðastliðinn máudag, 4. október 2004, voru 34 ár síðan Janis Joplin dó. Megi hún hvíla í friði. Janis fæddist 19. janúar 1943 og hefði verið 61 árs núna hefði hún ekki látið lífið af of stórum eiturlyfjaskammti á hótelherbergi þann 4.október 1970. Til hamingju með dánardagsafmælið. (Þess má geta að pabbi minn á líka afmæli á þessum degi(venjulegt afmæli, ekki dánardags sem betur fer.))