Afhverju skírir frægt fólk börnin sín alltaf skrítnum nöfnum? Ég meina Apple, Coco (Dóttir Courtney Cox), Paris((Hilton)sem er í raun karlmannsnafn), Phinnaeus og örugglega eitthvað fleira sem ég man eftir. Ef ég myndi skíra barnið mitt epli þá yrði hlegið alveg obboslega af greyið barninu en það er ekkert af því ef Chris Martin gerir það. Var bara aðeins að spæla í þessu.