Ég hef fengið svona símtal þrisvar sinnum. Einhverntímann voru þeir líka farnir að leggjast það lágt að borga fólki til að koma yfir í OgVodafone. Slappt…
Ég er búin að senda annað. Var pínkuponsu lítill pirringur í því bréfi. Ég sendi mitt bréf á sama degi og Leifur ef ég man rétt og hann varð Mizzeeh viku seinna. Skilur kannski pirringinn…
Ég ætla að vera hrekkjastrumpur. Ég er ógisslega góð í því. Sjáðu bara: *Gef þér pakka sem springur svo framan í þig þegar þú opnar hann. Tek bakföll af hlátri*
Ég sagði aldrei að ég trúi ekki á Guð. Trúi alveg vel á hann. Ég tilbið aftur á móti ekki Biblíuna. Guð og biblían er ekki það sama. Allavega ekki í mínum huga.
Nei vinurinn. Biblían er um Guð. Guð er ekki boðskapur hennar. Alveg eins og Rauðhetta og Úlfurinn er um Rauðhettu og Úlfinn. En boðskapur hennar er að hlíða mömmu sinni og að tína aldrei blóm, boðskapurinn er ekki Rauðhetta og Úlfurinn…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..