Vinkona mín lenti í þeim leiðindum á fimmtudaginn að týna öllum geisladiskunum sínum í einu. Um er að ræða stór svarta geisladiskatösku með sirka 30-50 diskum, kannski fleiri. Diskarnir eru margir skrifaðir og gætu verið merktir “skritla” eða mögulega mountain dew. Tónlistin er mest rock metal td 4 cd avenged sevenfold diska, 3 slipknot, 2 korn, 2 deeppurple, 1 trabant, 1 queens of the stonage, 4 system of a down og 3 disturbed. Hún saknar þeirra sárt og vill fá þá aftur sem fyrst. Líklegast...