Já ég er sammála þér að maður á ekki að kalla gamalt fólk hórur og mongólíta og ég ber t.d. mikla virðingu fyrir langaömmu minni. Svo á maður bara að sleppa því að kalla fólk illum nöfnum almennt.
Ég lærði ensku með því að spila tölvuleiki án texta þegar ég var svona 6 til 8 ára og þegar ég vissi ekki hvað eitthvað orð þýddi þá spurði ég bara mömmu eða pabba þv´maður gat ekki klárað þessa leiki án þess að kunna ensku.
Það er nú ekki mikið af fólki sem kann ekki ensku á Íslandi. Sá eini sem ég þekki er lesblindur og hann getur ekki lesið textann oft því hann les svo hægt.
Besta dæmið á þessu er í Team America þegar það er sungið: “America, fuck yeah!” það er þýtt. “ Bandaríkin, fjandi flott!” Það er ein ömurlegasta þýðing á lagi í alheimssögunni!
Þetta með apann það er þjóðréttur í Indónesíu. Kennarinn minn var að segja frá því að hann hitti einhvern Indónesa og þeir voru að metast um hvor þjóðin borðaði ógeðslegri mat.
Hahahaha snilld! Flokkstjórinn þinn hlýtur að vera eitthvað klikkuð að draga af þér korter fyrir að hrækja á götuna. Ég var einu sinni að róla í einhverri rólu í svona 10 mínútur fyrir framan flokkstjórann og hann gerði ekkert í því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..