Það stendur í biblíunni sem gyðingar skrifuðu að guð hafi skipað abraham, fyrsta ísraelanum, að finna land sem guð væri búinn að redda fyrir hann. Áður en Abraham kom þá voru Arabar þarna þannig að Ísraelar byrjuðu á því að troða sér þarna með frekju og yfirgangi fyrir um 2000 til 3000 árum.