Úff ég var á leiðinni heim úr körfuboltaferðalagi þegar það varð brjálað veður og við strákarnir í liðinu þurftum að gista með fullt af öðru fólki í einhverju félagsheimili útí sveit og ekkert að borða nem einvhert gamalt brauð. Síðan voru of fáar dýnur og þær sem til voru voru ekkert sérstaklega þægilegar. Síðan vaknaði maður, grámyglaður en þá kom björgunarsveitin með mat sem var gott. Þeir redduðu okkur allveg þá. Síðan var maður að koma heim í kvöld eftir 3 tímakeyrslu í ömurlegu veðri....