Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nú vantar mig hjálp.. :( (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Já ég var að kaupa mér gítar frá útlöndum og keypti mér Behringer X V-amp með (fótpedal útgáfuna).. Ég fékk náttla 110v spenni með og átti sko alveg von á því, ætlaði bara að nota minn eiginn 9v spenni í staðinn… en NEIIIIII, það er sko ekkert hægt, því að þessi helvítis spennir gefur út AC straum!!! hvaða tussahálvita verkfræðingi hjá behringer datt í hug að búa til effect sem gengur á AC straum?!?!? ÞAÐ EIGA ÖLL RADFTÆKI Á 9V AÐ VERA DC!!! Og auðvitað á enginn í þessu ljóta bæjarfélagi...

ég er fúll ! (nöldur) (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ok ég er ógeðslega fúll núna! Langar að benda á dæmi um einokunarverslun á íslandi!! Og þetta er alls ekkert eina búðin sem gerir þetta: http://www.gitarinn.is/effectar.htm - Sjáið verðið á black coffee pedalnum! sjáið svo: http://www.musiciansfriend.com/srs7/sid=040715084506130208227254447570/g=home/search/detail/base_pid/151876/ Just sick!!! :(<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

ég veit að það er nóg af svona spuringum, en... (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég er að panta mér gítar af music123.com og er bara með pöntunina opna á þessari stund! nú kemst ég allt í einu að því að þeir senda ekki epiphone vörur út fyrir USA svo ég þarf að nota shopusa :( ERU EFFECTAR FLOKKAÐIR SEM HLJÓÐFÆRI Á SHOPUSA??? og ef ekki, hvernig á ég þá að skrá vöruna??? sem hljóðfæri, eða “aðrar vörur” ?? ekki get ég valið bæði raftæki OG hljóðfæri.. Hvað geri ég!!?? Plz.. smá hjálp :)<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

fjandans vandræði... (9 álit)

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Nú þegar það er að koma sumar þá fer maður auðvitað að taka myndir út um allt, meira ljós, skemmtilegri viðfangsefni í náttúrunni.. en ég er í smá vandræðum. Ég var að reyna að taka mynd af Dettifossi um daginn, á sólríkum degi, og langaði að prófa að taka myndina með 0.5 sek shutter (á 3-fæti auðvitað :).. það var ekki alveg að ganga hjá mér. Með vélina (Canon 300D) stillta á 100 ISO og minnsta ljósop var myndin ennþá allt of yfirlýst og engin leið að ná góðri mynd af fossinum með löngum...

Innflutningur á mögnurum... (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég ætla að fara að kaupa mér bassa og magnara frá music123.com eftir nokkrar vikur. Hefur einhver keypt magnara frá svona vefsíðu og hvað kostar eiginlega flutningurinn hingað heim (ég myndi EKKI nota shopusa)?? Ég var að pæla í Behringer BX300, hann er frekar stór og þungur af combo amp að vera… hann er samt ekki merktur sem “heavy item” á síðunni.. Hvað segiði, hvað haldiði að það kosti að flytja svona upp að dyrum hjá manni?? :)<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Gítar... örvhentir... (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég hef lengi verið að pæla í að fá mér ódýran gítar (bassa reyndar) og magnara upp á djókið, en það vill svo skemmtilega til að ég er einn af þessum 15% mannkyns sem eru örvhentir :) Ég var bara að pæla hvort það gengi að vera með bassa fyrir rétthenta og spila á hann með vinstri? þetta er ekkert mál með kassagítar (ég á kassagítar), þar sem maður situr bara með hann í fanginu og setur svo strengina í öfuga röð, en það er annað mál þegar maður er kominn með ól og svo snúru (hún á það til að...

Sample Diskar? (6 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hvar get ég keypt prófessíonal samples diska á þessu skítalandi?? :Þ Ég er sérstaklega að leita að House/Trance trommu-lúppum og FX hljóðum… PS: ég geri mér grein fyrir því að næsta grein fyrir neðan þessa er líka um samples, en spuringin þar var um Refills og hvar er hægt að finna samples á netinu, en ég vil kaupa diska… Bara svona til að fólk fari ekki að skamma mann fyrir að líta ekki í kringum sig áður en maður póstar ;)<br><br>——— Sylveste

Þetta kemur bardagalist ekkert við.. en... (8 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ok ég veit að þetta á ekki heima á þessu áhugamáli en þetta virtist bera skásti staðurinn til að spurja :) Mig langaði að spurja hvernig það er með að flytja sverð til landsins. Mig langar rosalega að koma heim með 1-2 sverð þegar ég fer út í sumar. Ég er ekki að tala um beitt sverð, heldur skrautsverð/óbeitt… Hefur einhver reynslu af að koma með svona til landsins?? Er tollurinn að stoppa bitlaus skraut-sverð sem maður kemur með eða er þetta ekkert mál? Mig langar að kaupa mér Katana og...

Deep House (7 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Er einhver hérna sem hlustar á deep house? Mig vantar nöfn á nokkrum góðum artistum / diskum /labels sem eru með Deep House. Þá er ég ekki að tala um þetta Latin-salsa house, sem er ekkert alltof skemmtilegt, heldur frekar eitthvað eins og Hernan Cattaneo - South america diskinn. eitthvað svona djúpt og smooth :) PS: alveg þessu óviðkomandi, en eru seldir trance geisladiskar í þrumunni? :D er að leita að Tunnel Trance, og hef hvergi fundið þá…<br><br>——— Sylveste

er að byrja á þessu... (4 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum
Ok svo mig langar að fara að DJ'ast aðeins svona fyrir sjálfan mig og ég var að pæla í hvaða búnað maður ætti að fá sér, eða heldur, HVAR er hægt að kaupa svona búnað á íslandi. Ég bý á akureyri svo ég hef lítið sem ekkert verið að skoða plötubúðir og slíkt í Rvk. 1. Hvar get ég keypt mixer og plötu/geislaspilara á íslandi. er einhver sjúkleg álagning á svona drasli á íslandi miðað við verð í USA? (þá er ég ekki að meina normal álagningu, heldur t.d. það að spilari sem kostar 200$ úti kostar...

sony heyrnatól (6 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum
Ég taldi þetta skásta staðinn til að spurja um þetta, en er einhver á íslandi að flytja inn sony heyrnatól? ég er að leita að Sony v-700DJ en hef hvergi fundið þau…<br><br>——— Sylveste

Dev-C++ (2 álit)

í Forritun fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég er í einhverjum fjárans vandræðum með Dev-c++. Ég er að reyna að compila gamalt, einfalt forrit sem ég skrifaði en compilerinn vill ekki finna include skrárnar. Þær eru þarna, þær eru allar valdar inní compiler options (eða þeas standard setup, þar sem þetta eru bara standard include skjöl eins og iostream.h og svona). Ég hef oft áður compilað þetta forrit, en ég var að formatta harða diskinn og setja allt upp upp á nýtt og nú bara virkar þetta engann veginn! kannast einhver við svona...

hvað heitir lagið? (9 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ég var að horfa á vanilla sky rétt áðan og heyrði frábært lag sem ég hef verið að leita að í dálítinn tíma. Þetta er lagið sem kemur þegar hann er einn að hlaupa yfir times square í byrjun myndarinnar. Lagið er svona einhver sítar-banjó taktur með nokkuð þéttum trommum undir, djöfulli svalt :) veit einhver hvaða lag ég er að tala um?<br><br>——— Sylveste

PSU sleeving (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ok ég veit að þetta hefur mjög lítið að gera með vélbúnað en þetta var besti staðurinn til að spurja um þetta… hefur einhver hérna “sleevað” power supply snúrurnar hjá sér? (svipað þessu: http://www.virtual-hideout.net/guides/cable_sleeving/image31.JPG ) mér datt í hug að setja gúmmíslöngur utan um kaplana og spreyja slöngurnar með “ultra violet” litum, en ég lenti í vandræðum, ég finn slöngurnar hvergi til sölu! Hvar í fjandanum get ég keypt svona venjulegar, gærar gúmmíslöngur? en hvað um...

einhver vandræði (1 álit)

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 3 mánuðum
mér datt í hug að prófa quake 3 aðeins, ég fór og gerði allt eins og stendur í hjálpinni hérna á huga, setti upp osp og allt, en þegar ég reyni að komast inn á simnet servera kemur upp þessi error: “server uses protocol version 68” þetta gerist þegar ég fer í multiplayer og vel specify og skrifa inn adressuna á einhvern þjón… ég hef ekki reynt aðra þjóna en simnet, því ég veit ekki um neina aðra :) getur einhver hjálpað?<br><br>——— Sylveste

Nvidia Anti-alias bug - fixed (2 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég rakst á örstutta frétt á www.hl2central.net : HL-2 Bug Fixed posted by walter - 4:03 PM Valve has reported that the anti-aliasing bug for Nvidia video cards has been fixed. This is a huge relief for many geforce owners. ég hef ekki séð neitt frekar um þetta, en langaði að láta fólk vita… ég er glaður , ég keypti nebbla FX5600 daginn áður en valve sagði frá buggnum, var ekkert súper happí með það í fyrstu, en nú á víst að vera búið að laga :)<br><br>——— Sylveste

hitavandræði... (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ok ég á í dálitlum vanda, örgjörfinn minn er næstum við það að bræða úr sér. ég er búinn að setja 3 nýjar viftur í kassann og það breyttist EKKERT! hitinn er í svona 52-54 gráður og fer allt uppí 65+ gráður og veldur því að tölvan endurræsist. Hvað á ég að gera? ég er með frekar öfluga viftu á örgjörfanum en ég veit ekki um heatsink-inn (veit ekki íslenska nafnið á þessu :) ætti ég að kaupa vatnskælingu eða fleiri viftur eða stærri heatsink ? einhverjar hugmyndir?<br><br>——— Sylveste

fuzzylogic vandræði (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ég á í smá vandræðum með fuzylogic (oveclocking forritið sem kemur með flestum MSI borðunum). alltaf þegar ég ýti á turbo eða apply þá frýs vélin alveg í spað, ég þarf að slökkva á power supplyinu og allt til að fá hana til að virka aftur! hefið þið notað þetta forrit eða lent í þessu? veit einhver hvernig ég get lagað þetta, eða er kannski eitthvað annað forrit sem ég ætti að nota frekar? vinsamlegast allir að hjálpa sem geta :)<br><br>——— Sylveste

airbrush guide? (0 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 21 árum, 5 mánuðum
veit einhver um svona “guide to airbrushing” fyrir photoshop? mig vantar að finna svona airbrush tips n' tricks… veit einhver?<br><br>——— Sylveste

hann kemur 26 júní!!! (8 álit)

í MMORPG fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ef þið hafið ekki kíkt á starwarsgalaxies.com eða gamespy.com í dag þá ætla ég að segja ykkur að star wars galaxies kemur út eftir NÍU DAGA!!!!! já sony festi daginn, 26 júní, jíbbí!!!!<br><br>——— Sylveste

smá vandræði með myndir og html... (2 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
getur einhver kennt mér einfalda leið til þess að láta hluta myndar breytast. (fyrst, sjá www.network.is/valdemar/show.jpg ) ég þarf að hafa svona OnMouseOver dæmi og þá á annar takkinn að skipta um lit, en hinn á ekki að breytast. Málið er, það að eins framarlega og ég veit, þá býður html ekki upp á þennan möguleika, það er bara hægt að hafa myndir ferkantaðar… :( kann ekki einhver eitthvað snilldar ráð til að hjálpa mér.. (PS ef þú botnaðir ekkert í þessu sem ég sagði, vertu þá viss um að...

hvernig nálgast ég tónlist á netinu? (7 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Nú er búið að loka Soulseek fyrir löngu síðan og ég hef verið í svolitlum vandræðum að finna raftónlist á internetinu… Hvaða forrit eruð þið að nota núna, hvar halda allir techno-nördarnir sig þessa dagana?? :)<br><br>——— Sylveste

Indverska hljóðið... (9 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég var að gramsa í mp3 safninu mínu í gærkvöldi og rakst á alveg frábært lag sem ég vissi ekki að ég ætti og hef adrei heyrt áður. Það heitir ‘Speed Deep (FSOL Deseo Reco)’ með Future sound of london. Ég varð alveg dáleiddur af þessu lagi, mig langar í meira af sama stíl. Lagið hljómar álíka of Indverskir/afrískir bongó taktar. og þetta er frábær stíll :) Endilega, ef þú veist um meira svona ‘indverska’ raftónlist láttu mig vita!<br><br>——— Sylveste

Hverjir eru? (11 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
var bara að pæla, hverjir eru að gera það gott þessa dagana í progressive house?? Bara ef þið nennið að svara, … :)<br><br>——— Sylveste

Ef einhver hefur áhuga... (3 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég var að skoða internetið í dag og rakst á Nick Warren live @ Electrolux. Ef einhver missti af þessum atburði þá getiði náð í settið á www.djmixes2k.com (linkurinn er frekar neðarlega á síðunni). Það þarf samt að vera fljótur því þetta fer út af síðunni eftir 5 daga. Bara svona ef einhver hefur áhuga…<br><br> _____________ //-Ballistics-\ —————-
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok