Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Effectastillinga síða??

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þú ert of bjartur :) það er langt skemmtilegast bara að prófa sig áfram..<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: Nú vantar mig hjálp.. :(

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
nei, því að það hefur enginn heyrt um 9 volta AC spenni :( allt sem þeir eiga eru DC spennar… Mig vantar bara svona 220v-110v spennubreyti<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: piano?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
“er eithvað forrtit sem marr þarf ekki að kunna nótur, tilþess að geta spilað?” …. …. …. HA!!?? …. Viltu spila forritið?? …. Fatta ekki spurninguna.. PS: og þú getur aldrei lært mikið á píanó án þess að kunna að lesa nótur, eins og á gítar (þar sem eru tabs).. sorrý..<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: effect

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Kannski að skoða einvherja fuzz pedala og huxanlega Ibanez Tubescreamer?? Svo er gott delay alltaf nauðsynlegt.. annars er ég ekki mikið fyrir Zeppelin og álíka tónlist.. :) svo er Boss DS-1 náttla góður í *flest* allt.. ;)<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: Effectar.. ??

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Fer eftir því hvað þú ert að farað spila: Boss DS-1 og DS-2 eru svona overall Rokk/punk distortion, getur fengið mýkri hjlóð með því að lækka bara gain-ið.. þessir eru góðir í flest allt MT-2 Metal Zone er náttla bara fyrir heavy metal og þyngri distortion OD-1 og OD-2 er í svona mjúkt overdrive hljóð Svo eru fleiri fyrirtæki en Boss :) ég mæli með Big Muff, Digitech Death Metal Distortion, ProCo Rat2.. fer bara eftir því hvað þú vilt…<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: Live setup?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ef þú ert að spila live þá er bara að plögga öllu draslinu í magnara og svo spila! Gítar í gítarmagnara Hljómborð í hljómborðsmagnara (það er hægt að nota gítarmagnara en ég veit ekki hvort það getur skemmt hann með tímanum..) svo er trommarinn bara að blasta un-micaður.. ef þið viljið meira power úr trommunum þá kaupið þið trommu mica, pre-amps (eða mixer með microphone inputtum) og svo einhvern góðan magnara fyrir það… :)<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: taka upp...

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Settu þetta inn í Noptepad (hitt fór eitthvað í steik).. Farðu svo í Edit-Replace og skiptu á öllum x-unum og bilum (bara: “ ”, tómt ;) xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx— > Tölva In (HÉRNA verður u.þ.b. 100ms delay nema þú hafir ASIO hljóðkort) - Inn í Kristal Audio eða annað upptökuforrit – > Hljóð út (fyrri upptaka, sem þú spilar í takt við) xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx/ Gítar inn í magnara Magnari Line out –> Y Split -|...

Re: taka upp...

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þú ættir að geta það með venjulegu hljóðkorti ef að þú getur líka tengt annan magnara eða heyrnatól við line-out á magnaranum þínum. það eina sem þú þarft að spes búnaði er svona Y-split, nafnið segir sig sjálft ;) Copy to notepad: — > Tölva In (HÉRNA verður u.þ.b. 100ms delay nema þú hafir ASIO hljóðkort) - Inn í Kristal Audio eða annað upptökuforrit – > Hljóð út (fyrri upptaka, sem þú spilar í takt við) / Gítar inn í magnara Magnari Line out –> Y Split -| \\ — > Heyrnatól (þarft headphone...

Re: taka upp...

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ef þú ert að taka upp eina rás af gítar, og ekkert overdub (taka *yfir* fyrri upptöku), þá er svona basic hljóðkort alveg nóg.. Ef þú ert hins vegar að taka upp 2 gítara, eða ætlar að hafa 2 gítara í upptökunni þá verðurðu að gera eitthvað meira. annaðhvort að nota mixer, og þá er upptakan á einni rás í tölvunni, eða 2 mono (2 gítarar í Mixer -> outputtið í mixernum -> tölvuna, stereo input).. til að fá 2 mono rásir inn í tölvuna þá notarðu “Pan” hnúðinn á mixernum til að setja gítar 1 alveg...

Re: Washburn WI14

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
þú ert að kaupa þér *nýjan* gítar??? fyrst þú segir það svona geri ég ráð fyrir því að þú eigir annan gítar nú þegar… Hann er svona ódýr því að þetta er gítar í byrjendaflokki, þ.e. ekki mjög vandaður miðað við flesta aðra.. ég myndi mæla með því að þú kaupir þá einhvern annan, vandaðari gítar, t.d. Washburn WI64 :) en ef þú áttir hins vegar við að þú ætlaðir að kaupa þér NÝJAN gítar, þ.e. ekki notaðan, þá er þetta örugglega fínasti byrjendagítar.<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: dnb "sour" style crew ;)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Syrpan er geðveik! Hún er komin í share hjá mér á DC, fara bara í search og leita að: ArQer&Realtime-live@solfuldischarge.mp3 (Valhöll only.. sorry :)<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: Midi - Reason - Aftur!

í Danstónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ok hægri smelltu á My computer og veldu manage. Farðu svo í Device manager og þar í Sound,Video and Game controllers. Ef að þið sjáið ekki nafnið á Midi input boxinu þarna þá eru 99% líkur á að það sé ekki rétt installað (það þarf ekki að vera en það eru lang mestar líkur á að þá sé eitthvað busted :) Annað sem gæti verið að: Ertu búinn að velja midi in í Reason (edit - preferences), og velja rétt input?? Er MIDI controllerinn á sömu channel og þið völduð í Edit - Preferences - MIDI ???...

Re: Midi - reason?

í Danstónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
þú getur keypt snúru sem fer í Joystick tengið á móbóinu þínu, þar geturðu tengt MIDI in. Svo þegar það er komið þá er bara að fara í edit-preferences og MIDI, og velja þar rétt MIDI port (það ætti ekki að vera nema eitt). síðan creatarðu synthann og gerir sequencer track fyrir hann og smellir svona vinstra megin við nafnið á seq. track, þá kemur hringlótta, logo-ið þar (midi-snúru logo-ið), sem þýðir að MIDI er beint í þetta hljóðfæri.. got it??? :D<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: SubStance@Dátinn

í Danstónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Veit einhver hvort það hefur verið stemming á Substance kvöldunum hingað til??? eru akureyringar að fíla þetta?? :) Ég hef ekki nennt að fara sjálfur hingað til…<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: Musician's Friend

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þeir senda bara til USA, svo þú verður að panta í gegnum shopusa´. ég þekki engann sem hefur notað musiciansfriend.com en ég hef bara heyrt góða hluti af www.music123.com , þeir senda beint til landsins<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: Frí gítarkennsla á netinu?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
www.cyberfret.com Allt sem þú þarft að vita um tónfræði, aðferðir, hljóma, tónstiga og allt það dæmi :)<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: fjandans vandræði...

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
ok takk fyrir hjálpina, ég var bara að velta þessu fyrir mér Þá reyni ég bara að taka svona myndir á skýjuðum kvöldum í staðinn :)<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: Smá pælingar (á ensku)

í Húmor fyrir 20 árum, 7 mánuðum
ef einhver hefur áhuga þá tel ég mig vita hvaðan OK kom: Sagan sem ég heyrði var þannig að í Ford verksmiðjunni í BNA, þegar að fyrirtækið var nýstofnað þá var gaur sem yfirfór alla bílana í verksmiðjunni. Ef bílarnir voru í lagi þá setti hann upphafsstafina sína á eyðublaðið sem fylgdi bílnum, OK :) a.m.k. heyrði ég þetta einhversstaðar…

Re: Öðruvísi gítarstillingar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
ok sorrý las þetta ekki alveg nógu vel :S það fer ekkert rosalega vel með gítarinn að vera alltaf að túna hann.. en samt.. ég er alltaf að stilla minn og það er ekkert að honum Og ef hann brotnar við það að þú ert bara að stilla hann venjulega, þá er hann drasl og það var kominn tími á nýjann ;)<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: Öðruvísi gítarstillingar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
HAHA þeir eru að djóka all hressilega í þér :D ———————————————- Sko, ef gítarinn myndi eyðileggjast með því að túna einn streng niður um nokkur skref, heldur þú að þá myndi fólk gera það eins mikið og það gerir?! :D huxaðu nú rökrétt… heldur þú að það sé hægt að eyðileggja gítar með því að toga OF LÍTIÐ í strengina?? ef svo væri, ætti þá ekki að vera stórhættulegt að skipta um strengi (því þeir eru nú ekki strekktir á meðan þú ert að setja þá í upp á nýtt :) Það má túna eins mikið niður og...

Re: formagnari

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
formagnarinn breytir signalinu úr gítarnum í signal af sama krafti og t.d. CD out / “aux in” og speaker out (eins og t.d. aftan á tölvu). Þetta þýðir að eftir að þú hefur formagnað gítarinn þinn þá getur þú sett hann í samband við allt sem tekur við venjulegu signali, t.d. Auxilary In á venjulegum hljómflutningsgræjum eða input jackinu á tölvuhátölurunum þínum (þú þarft samt millistykki á snúruna í það) Hljómflutingsgræjurnar eru svo með innbyggðan kraftmagnara sem að tekur hljóðið í...

Re: gúd moning

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Sko… ef maðurinn ætlaði að kaupa sér gítar á 70$, hvernig datt þér þá í hug að hann gæti bara vippað út 350$$ og keypt sér stratocaster??? :D ég hata þegar fólk gerir svona, maður er svona að spurja t.d. “hey er Nissan Sunny 1992 ekki ágætur bíll fyrir peningana” :) og svarið sem maður fær er: “nei hann sökkar, kauptu þér BWM 323 2004 árgerðina” :S ef ég á peningana fyrir BMW, þá spyr ég ekki um nissan sunny… Ef ég ætla að kaupa mér Squier á 70$ þá á ég væntanlega ekki peninga til að kaupa...

Re: Epiphone LP Custom eða Explorer ??

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég hef svo sem ekki hugmynd um það en ég hef MJÖG góða hluti um Epi Les Paul gítarana, án þess að ég viti neitt meira um þá :)<br><br>——————————– Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ

Re: Dúrar???

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
ó og gleymdi einu.. Dúr og moll hljómar (major and minor Chords) eru byggðir upp frá 1,3,5 og 8 nótunni í viðeigandi tónstiga/dúr/moll. Þar af leiðandi er C hljómur byggður upp úr C E G og C aftur.. ( C d E f G a h C ) Einfaldasta C gripið á gítar er x32010 og spilar C,E,G,C,E ath. að það eru til MIKLU fleiri hljómar og tónstigar en bara moll og dúr, 7th Chords (hljómar með 7-und) pentatonic tónstigi (kann ekki íslenska nafnið á pentatonic) og suspended Chords (lækkaðir hljómar held ég að...

Re: Dúrar???

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Dúr er þýðing á orðinu Major, þú veist kannski hvað það er ef þú hefur verið að lesa þig til á netinu Moll er svo þýðing á orðinu Minor. Hljómur er þýðing á Chord, þú ert sem sagt oft að spila þá á gítar :D Dúr er röð af nótum sem hljóma á ákveðinn hátt, t.d. eru nóturnar í C dúr: C D E F G A H(B) C lestu þig til um Scales, Chords, Majors og Minors á netinu og þá fattarðu þetta :) PS: ég veit ekki hvort þú fattar neitt í þessu, en hérna er linkur á post sem ég sendi á musiciansforums.com sem...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok