Nú, þá bíð ég bara lengur eftir svari ;) Ég held að það myndi breyta miklu ef það væri meira fyrir augað inni á áhugamálinu svo að fleiri myndu sækjast í það, segjum til dæmis með því að hafa flokk með videoi. Það er inná ýmsum öðrum áhugamálum í tónlist og ég held að það gæti breytt einhverju. Það virðist þurfa að virkja áhugamálið svolítið meira svo að það sé meira appealing, ég er viss um að það er mikið af fólki sem væri inná ef það væri bara svolítið líflegra að sjá.