Ja, ég er svona smá zeppelin maður, ekkert voða mikið samt. En fainnst þeir rosalega áhugavert band. Genesis hef ég reyndar ekki hlustað mikið á og reyndar langt síðan ég heyrði það litla sem ég hef heyrt :P Kannski málið að tékka á þeim aftur ? :P En ég fíla mest svona grunge tónlist, Alice in Chains, Nirvana, Pearl Jam, er reyndar ekki mikið fyrir Soundgarden. Opeth, Metallica, Iron Maiden, Trivium, Jane's Addiction, Creed, Tracy Chapman… Það sem ég man svona í augnablikinu, svo er...