Ja, allt annað sem ég hef prófað hefur virkað illa fyrir mig. Prófað nokkra Marshall, Vox, Fender, Carlsbro og fleira og ekkert virkaði fyrir mig. Reyndar prófaði ég einu sinni Mesa/Boogie sem sándaði nokkuð vel, og hefði líklega keypt ætti ég peninginn fyrir því. Annars er ég töluvert háður hinu og þessu við að fikta í Line 6 magnaranum, mér finnst rosalega auðvelt að fá fram sándið sem ég vil =)