Mér finnst þetta svona sæmilegt, þið eruð auðvitað ekki búnir að spila lengi saman. En ég held að þið ættuð að einbeita ykkur að því að semja einfaldari lög, trommarinn dettur líka soldið úr takti, hraðar honum ýmist eða hægir á. Bassinn mætti líka vera mjög mikið þykkari, hann er oft eins og þvottasnúrustrengur eða eitthvað álíka :S She came from the Sea er frekar mikið útum allt :S Prófaðu að einfalda laglínuna aðeins og vera í sömu tóntegund í gegn =) Trommurnar eru flottar þegar þær eru...