Hef ekki lesið Angels & Demons, en ég hef séð myndina og séð bæði myndina og lesið Da Vinci Code. Báðar mjög góðar með fokk mikið af research efni og sögulegum staðreyndum sem gera að mínu mati bókina trúverðuga. Hafði mjög gaman af báðum myndum og einnig bókinni. Er að velta fyrir mér að lesa Angels & Demons, vildi að ég hefði gert það áður en ég sá myndina samt. Mér finnast þessar tvær bækur miklu betri heldur en meginþorri spennu/skáldsagna í dag þar sem þar er meira og minna sömu formúlu...