Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: One by One

í Rokk fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Á reyndar nokkur lög af henni en vildi ekki dæma hana þar sem ég hef bara heyrt Everlong og My Hero af henni. Held ég eigi reyndar 2-3 lög í viðbót af henni sem ég hef ekki serstaklega hlustað á. Langar í eldri lög með þeim. Spilar Dave á trommur á Colour and the Shape eða er Taylor Hawkins kominn þar ?

Re: Seether - Careless Whisper

í Rokk fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Miklu betra en original lagið og snilldar video líka :P

Re: Ósýnilegi gítarinn

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
vá mar, hvar fæ ég svona ósýnilega strengi líka ? =O

Re: Eiiiiitt ár !

í Gullöldin fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hefði viljað fara en komst ekki :/ Er hins vegar að klára autobio-ið hans og er það fínasta lesning að mínu mati.

Re: Söngvari/hljómborðsleikari

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hah, já mismunandi soldið. En Silverchair eru ze bomb. Eruð þið ad semja sjálfir eða að covera, kannski bæði bara ?

Re: Kynning á mínu bandi...

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Já, bara snögg þróun heh

Re: Vandró í bíó...

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hah, I fail

Re: One by One

í Rokk fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Mjög góð, get hins vegar ekki sagt að hún sé sú besta þar sem ég hef bara heyrt þessa, In Your Honor og E,S,P&G. Fannst mörg lögin góð á In Your Honor, en ég á eftir að tékka betur á fyrra efninu þeirra. Hún er samt mun betri En E,S,P&G og hugsanlega betri en IYH. Bætt við 27. ágúst 2009 - 19:32 Bassaleikarinn sökkar samt og hefur alltaf gert.

Re: Vandró í bíó...

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hahh, skemmtilegt. Var einmitt á Drag me to Hello um daginn í Lúxus salnum í Álfabakka og þar sem ég verð vel paranoid yfir bregðuatriðum sparkaði ég nokkrum sinnum mjög fast í járndraslið fyrir framan mig, þar sem sat eh gaur. Veit ekki hvort það fór í taugarnar á honum en það voru allavega töluverð læti í því auk félaga míns sem hlær að hryllingsmyndum, sem gæti þótt þreytandi í bíó…

Re: Traben

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Frekar ljótir if you ask me. Hef aldrei spilað á svona samt.

Re: Hvað myndir þú spyrja Geir Ólafs að?

í Músík almennt fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Lentirðu í slysi ? Eða fæddistu bara svona ?

Re: Óskum eftir öskrara

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Já, skrítið hvað metal senan er misvirk. Góður vinur minn er reyndar að hugsa um að finna sér eh band að growla í, hann er annars bassaleikari en hefur eitthvað verið að leika sér að growla og er að mínu mati góður í svona djúpu growli og er sæmilegur söngvari, get talað við hann um þetta ef það vekur einhvern áhuga.

Re: Óskum eftir öskrara

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hah vá..mér finnst það bara svolítið sérkennilegt vegna þess að þið eruð solid band með góð lög, I du nut zee ze prublum.

Re: Kynning á mínu bandi...

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ertu nýkominn í annað band og strax byrjaðir að taka upp ?

Re: Eitthvað dót til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Sorry var í útlöndum, eru þeir seldir ?

Re: Kynning á mínu bandi...

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Nú nú :S Jæja, hlakka til að heyra frá þvíbara =)

Re: Óskað eftir trommara eða bassaleikara?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hrmph Vantar engan meðlim ?

Re: Óskum eftir öskrara

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Eruð þið ekki ennþá komnir með söngvara ? :O

Re: Gítarleikari í leit að hljómsveit.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Laglegt það, alltof fáir í grunge í dag. Ertu þá ekkert að hlusta á bönd eins og Alice in Chains, Nirvana, Mudhoney, Melvins, Dinosaur Jr. eða eh þannig ?

Re: Gítarleikari ÓE Hljómsveit..

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hvernig tónlist ertu svona mest að hlusta á, eða hverjir eru þínir helstu áhrifavaldar ? Ættir að gera auglýsingu ef þú ert ekki komin með neitt ennþá ;O)

Re: Söngvari/hljómborðsleikari

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hvaða hljómsveitir eru svona mestu áhrifavaldar ykkar ?

Re: Leit að bassaleikara

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Eruð þið komnir með bassaleikara ?

Re: vantar bassa ,gítar , söng .

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Vel orðað

Re: Kynning á mínu bandi...

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Mjög töff, fíla sérstaklega að geta skoðað textana, mjög góðir.

Re: Upplýsingar um góð söngkerfi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hjálpar manni töluvert svona upplýsingar :p
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok