Já, það getur alveg verið að þeir séu hinir ágætustu persónuleikar =) Þekki þá bara ekki sko.. En pointið mitt er eingöngu útá tónlistina. Auðvitað getur verið að þeir séu ágætis skemmtikraftar sem slíkir og allt í lagi með það. En það sem ég er að segja er að mér finnst það engan vegin nóg til að eiga alla þessa athygli skilið, amk á meðan það eru hljómsveitir sem vinna meira í tónlistinni sinni og eru ábyrgari og metnaðarfyllri. Hvanndalsbræður, Stuðmenn, Menn Ársins, Sprengjuhöllin,...