Sælinú. Um daginn tók ég bridge pickupinn úr rafmagnsgítarnum mínum (því hann var til smá leiðinda) og í staðinn fyrir að henda honum ofan í skúffu og nota aldrei aftur datt mér í hug að setja hann í sæmilegan kassagítar sem ég á, bara svona til að prófa. Nú, spurning dagsins er sú að mig vantar eiginlega að vita hvað ég þarf til þess. Var að hugsa um að hafa semsagt bæði Volume og Tone knobs. Þannig að ég þarf pickup (check), volume og tone knobs (check, á auka), 2 pot-a (Er einhver munur á...