Helsti galli myndarinnar er sá að hún reynir ekki að gefa áhforfandanum tilfinningu fyrir heildarsögunni, semagt því sem gekk á í Úganda á valdatíma Amins. Það var sagt að ástæðan fyrir þessu væri að þetta ætti ekki að vera einhver sögu mynd um hvað væri að gerast í Úganda á þessu tímabili, heldur á þetta að vera mynd sem einblínir miklu meira á persónuleika Amins.