Mér dreymdi einu sinni draum ég var í fangelsi veit ekki fyrir hvað en eftir að hafa verið þar í nokkra sund í matsalnum réðst ég á mann af á nokkurrar ástæðu ég man bara að hann lá á gólfinu og ég lamdi hann aftur og aftur í andlitið uns það breyttist í brennandi kerti og hann dó. Ég var settur í klefa einn án matar í mjög langan tíma, þegar ég kom út var ég enn í matsalnum en nú réðst maður á mig sem ég fann að var skyldur hinum manninum (bróður hans eða svo) hann kom aftan að mér og stakk...