það sem ég meina er nákvæmlega það sem þú sagðir. Það getur enginn verið almáttugur, vegna þess að til þess að vera almáttugur þyrftiru að geta gert eitthvað sem þú sjálfur ´reðir ekki við. Og þar afleiðandi værir þú ekki almáttugur. En það að sanna að engin geti verið almáttugur og þar af leiðandi ekki Guð heldur, sannar samt ekki að Guð sé ekki til. Ég er nokkuð viss um að ef að David Blaine ferðaðist aftur í tímann, til þess árs sem Guð var fyrst sagður almáttugur, væri hann líka titlaður...