Hér er sagan mín. á föstudaginn kom ég heim af sjó, 5vikna túr á flæmska, veikur af einhverri veirusýkingu, miltað og lifrin í mér bólgin, það blæðir úr hálsinum á mér. Við vorum að flytja og nýja herbergið mitt er allt í pappakössum og rusli, tölvan mín fer ekki í gang eftir flutninginn Þannig að ég fer bara að sofa , hef ekkert að gera hvortið er, adslið ekki einu sinni komið í gang… Ég ranka við mér soldið í dag, er soldið hressari, bólgan í hálsinum er eiginlega farin, ég er farinn að...