Ég má til með að deila með ykkur flug/flugleikjaáhugamönnum minni upplifun af tæki sem kallast trackir. Trackir er tæki sem samanstendur af inrauðum geislagjafa, myndavél sem tekur upp í inrauða hluta ljóssins og þremur endurskinsmerkjum sem sett eru á derhúfu eða headsett. Þetta allt saman gerir manni kleyft að lita í kringum sig í cockpittinu með þvi að hreyfa hausinn. Hreyfingarnar sem maður gerir með hausnum eru ýktar svona 10x þannig að ef maður ætlar að lyta 90° til vinsti hreyfir...