HÍ er eins og allir eru að segja mun fræðilegri, þú lærir að hugsa rökrænt um vinnuna þína, þannig að þú skiljir nákvæmlega hvað þú ert að gera. Fyrsta árið er sigti, sérstaklega fyrsta önnin, 3 stærðfræði áfangar en bara einn forritunaráfangi. Það sem vantar í HÍ er einfaldur kúrs í að læra eitthvað forritunarmál vel. Í HR er þessu hins vegar öfugt snúið, þú lærir að forrita í ákveðnum forritunarmálum, og gerir mun meira af stærri verkefnum. Þannig færðu meiri reynslu í að gera stærri...