Til Aðalsteins Það er svo margt, sem í huga okkar býr minningar um fortíð, sem enginn okkar flýr. Þá opnast hjartað, sem löngu glatað var hugljómun frá heilun, veitir langþráð svar. Þú ert ástin mín, þú ert mitt eitt og allt þráður lífs míns, sem áður var svo kallt. Við göngum saman, lífsins langa veg leyfum hjörtunum að slá, saman þú og ég. Hver dagur með þér, er fylltur ást og yl andartak sem eilífð, yndislegt að vera til. Mitt hjarta, mun þig virða ástin mín elska, lofa og biðja – ég er...