Það er nú alltaf best að forðast allan bardaga og þá sérstaklega götubardaga þar sem tölunar eru ekki með þér í liði ;) =P En ég myndi þó mæla með (fyrir “götuvarnariþrótt”, til að verja sig ekki öfugt) kick box, muay thai, box en það er ekki með mikið að vörnum gegn spörkum ;) Svo kannski Júdó eða Jui Jutsu, en er ekki viss :) Svo má alltaf koma í Bujinkan og læra ímislegt nytjasamt!