Svo virðist sem lausn sé fundin á fólks fækun af landsbygðini og á tiltölulega einfaldan hátt. Stæðst vandamálið er ungt fólk sem kemur til Reykjavíkur í nám og snýr ekki aftur heim. En bíðum við ef ungfólkið fer ekki í nám til Reykjavíkur þá er þetta ekkert vandamál. Hvernig getum við retað því jú með því að byggja og bæta skólakerfið út á landi en vá það kostar alltof mikið af peningum sem annars væri hægt að nota á arfbæran hátt! Við höfum aðra lausn ef þetta ungafólk getur ekki búið í...