Ég hef of hert að sálir þeira sem fremja sjálfsmorð eru ekki sáttar sálir og að þær verði eftir eða eithvað svoleiðis, allavegan að þær fara ekki sína leið. Er hugsanlegt að sá sem fremur sjálfsmorð sé sátur við að deyja. Það tekur rosalegan vilja að svifta sig lífi þanig að sá sem sviftir sig lífi hlýtur því að vera sátur við að deyja þó að sá hinn sami sé ekki sátur við ástæðu þess að hann þurfi að deyja. Eiga sálinar þá eithvað eftir eða átta þær sig ekki á því að eftir að þær yfirgefa...