Sir Isaac Newton fæddist í Woolsthorpe á Mið-Englandi á jóladag árið 1642, en faðir hans sem einnig hét Isaac var þá látinn. Móðir hans Hannah Ayscough giftist aftur fjórum árum síðar, manni að nafni Barnabas Smith. Barnabas vildi sem minnst af honum vita og hann var því sendur í fóstur til ömmu sinnar og ólst hann þar upp. Eftir að hafa gengið í grunnskóla ekki langt frá heimili sínu var hann sendur árið 1654 í Latínuskóla. Newton sagði sjálfur að hann hefði verið áhugalaus nemandi og auk...