Sko það er alger óþarfi að fá sér vatnskælingu. og þetta á ekkert að leka nema þú gerir einhver mistök. Svo rönnar þú þetta í sólarhring eða svo áður en þú setur þetta í tölvuna til þess að gá hvort það lekur eða ekki. Vatnskæling er eginlega bara upá lookið eða ef þú ert byggja silent tölvu. og þu getur fengið mjög góða örgjörva viftu t.d Zalman 7700 eða 9500 sem eru mjög silent, og færð bara mjög svipaða kælingu eginlega. Ég er með Zalman 7700 og Idle c.a 20 25 gráður og c.a 35 gráður...