Það borgar sig alltaf að prófa að setja upp nýjan skjákorta driver, jafnvel þó tölvan sé glæný, það gæti hafa komið ný útgáfa síðan vélin var framleidd. Patch skýrslur eru mis góðar og stundum meingallaðar, eða kalla á villur þegar hugbúnaðurinn sem á að patcha er gallaður. Prófaðu að installa öllu upp á nýtt og helst ná í fullu nýjustu útgáfuna af MODunum sem þú ætlar að spila. Að gefnu tilefni fylgir með standard vandræðalistinn: Það eru nokkur atriði sem orsaka yfir 95% vandamála með...