Jæja svo stendur til að Lappin min vill ekki taka á móti músina mína Þetta er logitech Mx-510 Mús, Einn daginn tengi ég músina við tölvuna þá fæ ég pop-up sem Stendur “Usb Device not Recognized” Þannig að ég prufa annað Usb slot og ég fæ sömu skilaboð. Músin hefur virkað á tölvuna áður og ég er með Driver instald fyrir músina “logitech Mouseware 9.80” En hún virkar hinsvegar vel í borðtölvuna mína. Einhver ráð?