Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

LollaM
LollaM Notandi frá fornöld 44 ára kvenmaður
26 stig

Re: Snyrtilegheit stráka

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Það er komið nýtt orð fyrir þessa ofursnyrtilegu karlmenn útaf því að þetta er að aukast svo mikið… það er metrosexual hehehehe. Persónulega vil ég hafa mína karla soldið ruff. Myndi aldrei meika einhvern sem tekur sér lengri tíma en ég sjálf að taka sig til. Ég var einusinni með strák sem setti stundum meik framan í sig ef honum fannst hann þurfa að hylja eitthvað og fyrir mig er það rosalegt TURN OFF….bara OJJJ klígja. Fyrir mér eiga karlar ekki að vera teprur, það er bara ógeðslegt.

Re: Annan sjéns??

í Rómantík fyrir 21 árum
Alls ekki gefa honum sjéns!!!! Þið eruð nýbyrjuð að vera saman..og strax er þetta byrjað. Þetta mun bara ágerast það hefur marg oft sýnt sig að sambönd sem eru ofbeldishneigð hvort sem að það er andlegt eða líkamlegt enda í 99% tilvikum illa, drífu þig strax útúr þessu áður en þú festist í einhverju vonlausu munstri. Þú verður að vera sterk það er oft erfitt að sleppa takinu á einhverju en trúðu mér þú verður svo fegin þegar það er búið og þú sérð hlutina í réttu ljósi. Það eru fullt af...

Re: ONLY gallabuxurnar.

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Ég er alveg sammála, mér finnst gallabuxurnar í vero moda rosalega flottar. Þær virðast líka klæða öllum sama hvernig fólk er í vextinum. Ég t.d á nokkrar diesel buxur sem ég nota varla, útaf þegar maður er búinn að ganga í þeim í nokkra tíma víkka þær svo rosalega, svo eru sumar alveg fáránlega lágar.

Re: Að vera kynferðislega kósý

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég segi nú bara…. Misjafn er smekkur mannanna sem betur fer! Það er ekki hægt að alhæfa um hvað er flott og hvað ekki. Það sem skiptir mestu máli er að fólk sé ánægt með sig einsog það ER, ekki alltaf að vera að keppast við að vera mjórri, feitari með stærri brjóst eða hvað það nú er. Svo líka ef þú elskar einhvern skiptir allt þetta ENGU máli…það er allavega mín reynsla.

Re: Jon

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
OJJJJJ ég þoli hann ekki, fæ grænar!

Re: Útlit eða Hugurinn

í Rómantík fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þó svo að það sé kannski útlitið sem dregur mann að manneskju fyrst þegar maður er að kynnast henni, er það persónuleikinn sem skiptir mestu in the long run. Svo getur líka ófríð manneskja orðið rosalega falleg þegar maður er búin að kynnast henni útaf því hvað hún/hann er með æðislegann persónuleika.

Re: Hvað af eftirfarandi er mikilvægast hjá þér að hafa í lagi?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það er mjög mikilvægt að hafa öll þessi atriði á hreinu stelpur ;)

Re: Árni þjófur

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég á mér líf vinurinn ég er að vinna annars væri ég örugglega að gera e-h annað.

Re: Minningar Geisju.

í Bækur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þetta er ein eftirminnilegasta bók sem ég hef lesið. Hvet alla til að lesa hana :)

Re: Halló, er ekki allt í lagi?

í Rómantík fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Váá! ekki datt mér í hug að fólk tæki þessum könnunum svona hátíðlega sérstaklega svona bjánalegri!

Re: Rúrik Haraldsson 1926-2003

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
megi hann hvíla í friði. toppleikari og sterkur karakter.

Re: Fastar fléttur!!!

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mér finnst þær æði, vildi að ég kynni að gera þær :(

Re: Survivor 14.10.02

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
já ég gæti ekki verið meiri sammála þér… algjör eiturpadda

Re: Umræða um eitturlyf

í Djammið fyrir 22 árum, 5 mánuðum
eitturlyf já…..hahahaha

Re: Drunk.is

í Djammið fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Eg skil bara ekki afhverju thad er ekki buid ad skjota thessa gaura i hausinn…Þ.e.a.s rugl.is gauranna. Thetta er bara asnalegast ever!

Re: Wrangler jeans

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 6 mánuðum
þær kosta c.a 7900 í topshop…. mjög flottar.

Re: Hvað finnst ykkur..?!

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það vita allir innst inni að það er laaaangflottast að vera hár og grannur….so cut the crap.

Re: Bílprófið!!!

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Já en svo finnst mér þetta orðið svoldið mikið mál núna ég meina 5 kvöld í ökuskólanum 5 eða 4 tíma í senn!! fyrir nokkrum árum var skólinn ekki einusinni skylda svo er þetta bara aukakostnaður líka, eina sem maður lærir þarna er nákvæmlega það sem er í bókinni og hana getur maður bara lesið sjálfur.

Re: 172 dagar, 9 klst, 35 min, 40 sek, til Þjóðhátíðar

í Djammið fyrir 22 árum, 11 mánuðum
áttu þér líf?

Re: Opið bréf til Robba Chronic.

í Hip hop fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Mér finnst fáránlegt hvernig þú vogar þér að dissa Robba með þessu bréfi þínu eftir allt sem hann hefur gert fyrir hip hop unnendur hérna á íslandi…..show some respect boy!

Re: Tomsen endurvakið og mun betri en áður.

í Djammið fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Tomsen….eh hvaða staður er það? Ertu ekki bara að tala um Thomsen vinur? hehe :Þ

Re: Áfengislaust partý.

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég hef haldið áfengislaust partý með nokkrum vinum og það var ógeðslega gaman við fórum í leiki og héldum danskeppni og borðuðum fullt af nammi undir venjulegum kringumstæðum hefðum við pottþétt verið að drekka en við vildum prófa og þetta kom rosalega vel út við skemmtum okkur vel og engin þynnka dagin eftir….;)

Re: rangt makaval mitt

í Rómantík fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Wow þetta hefur ekki verið skemmtilegt samband…vertu bara fegin að þetta sé búið.

Re: Jungle Brothers á Broadway

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þetta verður geðveikt!!!

Re: Engu að kvíða Þjóðhátíðargestir ;)

í Djammið fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hann vogar sér ekkert til eyja, nema hann sé alveg siðblindur..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok