Jæja, ég biðst afsökunar á hvað ég var lengi að skrifa part tvö. Pabbi minn fékk alveg nóg af tölvunni og henti henni útí bílskúr. En ég náði henni inn aftur í gær. Svo ég vona að ykkur líki þetta sem kemur núna. Flutningar II Þegar ég snéri mér við sá ég að fimm krakkar stóðu fyrir aftan mig. Það voru þrír strákar og tvær stelpur, ég tók strax eftir því að ein stelpan var sóðalega falleg. Hún var lík Yasminu í Alladinmyndinni. Hin stelpan var ekki sem verst, soldið skrítin kannski, en bara...