Já, ég hef sko lent í þessu. Ég gaf mínum fyrrverandi einu sinni geisladisk, hálsmen, stóran hjartasleikjó og helling meira og samtals kostaði það 6000-7000 kr. í valentínusargjöf. Svo frétti ég hjá vini mínum að hann hefði selt hálsmenið fyrir nokkur grömm af hassi! Maður verður reiður! Lola