Já, stærfræði er bara eitthvað einstaklega einföld fyrir mér, ef ég les reglu og fer svona aðeins yfir það hvernig hún virkar þá man ég hana bara eins lengi og ég þarf.
Tja, við kunnum öll að lesa þó að hlutirnir séu ekki inná korknum auk þess sem að korkurinn mun vera þotinn í eldra efni eftir 2 daga en það mun /blizz upphafssíðan ekki vera.
Var að klára 122, ekki 203 eins og sagði áðan (smá rugl hér á ferð). Tek 203 næst. Tók 102 og 122 í staðin fyrir 103 vegna þess að ég var líka í dönsku og Dan103 + Stæ103 á sama tíma var of mikið.
MR bíður ekki uppá fjarnám, og síðan er skólinn minn í samstarfi við FÁ þannig að skólinn borgar ef ég fer í fjarnám þar, en annars þarf ég að borga sjálfur.
Aha, búinn emð 2 ár í menntó, kláraði 10unda bekkinn með stæl, 10 í lokaeinkuunn frá því að ég man eftir mér og svona….. Og ég er búinn að spila svo mikið wow að ég er orðinn enskunörd líka =)
0,001 uppá tíuna? Ég er í níunda að fá 10 í menntaskólastærfræði á öðru ári, ég er svekktur með þessa einkunn, en ég ætla samt ekki að taka þau aftur í 10unda til að fá tíu, tek ekki sénsinn. Bara seinni einkunin sem gildir, ekki hærri
Nú nú, ég er á svo ótrúlega gömlum server að það eru allir löngu löngu komnir með svona 2 lvl 60 kalla…. Ekkert pvp í gangi í 50-59, allir bara að rembast við a koma altinum inn í MC og fara að farma dkp fyrir maininn og redda sér tier 2…..
Það er því miður ekki þannig hjá mér, var online á ptr og datt útaf þegar ég og félagi minn vorum að leika okkur að soloa brd meðan við biðum eftir deserter debuffið færi af og ég datt útaf alltíeinu og þegar ég reyndi að lgga aftur inn fór ég beint í queue… Og annars hefur virkað hingað til að dl-a á dc, msn, veera með netið í gangi og wow líka, bara einhverjar miklar bilanir einmitt núna.
Á lvl 58 ertu svona 2ár að ná þessu ranki nema ef það er órúlega mikið af Av action á servernum þínum. Þegar þú ert hinsvegar kominn á 60 þá tekur það enga stund ef þú ert rogue
Kondu yfir á US og seldu þennan plebba hunter! =P Nei, eins og áður kom fram er best að herbast. Ég á full healing druid og get þar með ekkert í dpsog er þarmeð hálft ár að soloa elites/high lvl's. Á US er server time 5klst seinna en hér og þessvegna er aldrei neinn að herbast frá svona 10-2 um miðjan daginn. Síðan eru raids á kvöldin og þar eyðir maður herb money í repair bills…….=(
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..