Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: Wtf !

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
16 er hámarskdómur á Íslandi, ef þú gengir inní skóla og mundir leika eftir harmleikinn sem gerðist í Bna á dögunum mundiru eingöngu fá 16 ára fangelsisdóm. (Að því gefnu að þú mundir koma þér út á lífi) Bætt við 25. apríl 2007 - 21:45 Og það er vel þekkt að fólk fái undir 12 árum fyrir brot, man eftir máli þar sem maður fékk 9 ára dóm og gat sloppið út eftir 5-7 ár fyrir góða hegðun.

Re: Finnst ykkur þetta væra hægt? Mér finnst það ekki

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nja.. Var búinn að sökkva mér í lestur og horfði á hann hálfs hugar. En það er nú ekki hægt að segja að þessi umfjöllun og viðtal geti talist eðlileg fréttamennska. Bætt við 25. apríl 2007 - 21:43 Annars mæli ég með að senda þeim línu á kastljos@ruv.is

Re: Er leikurinn að verða að raunveruleika?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þú getur líka kynnst þessu á huga, eða það var töluvert um þetta í gamla daga þegar maður var ennþá virkur á /blizzard, veit ekki hvernig þetta er núna.

Re: Finnst ykkur þetta væra hægt? Mér finnst það ekki

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég er sammála þessu, ég mæli eindregið með að þú skrifir kvörtunarbréf til stjórnenda kastljóssins, ég ætla mér það allaveganna. Sjálfur er ég á móti því að kyrkjan verði neidd til að gifta samkynhneigða, þar sem að það stendur í biblíunni (sem er það sem kristin trú byggist á) að hjónaband eigi að vera milli karls og konu. Ég hef ekkert á móti samkynhneigðum og fynnst sjálfsagt að þeir fái sama rétt og gift gagnkynhngeið pör og fái að gifta sig hjá sýslumanni eða eitthvað álíka, en ekki að...

Re: Könnun

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Illa gerð könnun, ég tók þessu sem að það væri verið að spurja um mína eigin hársídd.

Re: Er leikurinn að verða að raunveruleika?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Forum troll (þurs) hefur sent þetta inn, bara til að pirra fólk eða vera með leiðindi. Semsé að þessi póstur sé skáldsaga.

Re: Umræður

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Tja, óljós plön sem hefjast við 18 ára aldurinn, ætla ekki að byrja fyrr af tvemur ástæðum. Annarsvegar það að ég vill ekki enda með tattoo sem mér finnst flott í dag en ekki í framtíðinni, ólíklegra að lenda í einhverju þannig ef maður er orðinn eldri og reyndari. Síðan er það líka afstaða foreldra minna, í þeirra augum en spurningin “Afhverju að fá sér tattoo” en ekki eins og það á að hljóma, “Afhverju að fá sér ekki tattoo”. Þannig að ég mun hefja húðflúranir mínar efitr rétt rúm tvö ár.

Re: Kannast einhver við...

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Gaur, það er ekki kúl að hefja setningar á orðinu “Gaur”.

Re: Að loka landinu..

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Femin stendur auljóslega fyrir Feminin, en þegar hugtakið Feminismi var fundið upp vöru kjör kvenna svo slæm að það voru þeirra kjör sem þurfti eingöngu að bæta, en það hefur breyst í dag og það eru margir öfga feministar sem virðast ekki sjá það.

Re: Bæjarvinna

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já, ég er fæddur 91', erfitt að fá betri vinnu á þeim aldri án fjölskyldutengsla.

Re: Hvar fæst?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hah, neinei, langar bara í hvítar gallabuxur, en þessi hugmynd gæti komið nokkuð vel út :P

Re: Hvar fæst?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þakka þetta, fann líka derhúfuna (ekki þessa hvítu) þarna líka.

Re: Gaddabelti

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Elvis selur ódýr og fín gaddabelti.

Re: Er leikurinn að verða að raunveruleika?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
How could anyone ‘accidently’ delete items in the mail? The only posibile way is to actualy claim the items, then drag them over the ground and drop them, then click the confirmation box. I see 3 posibilities: 1 - You stole the items and made up a story to tell your guild. 2 - Your GF is going to break up with you anyways, this was a test to see if you liked her or the game more and you failed when you got mad at her over it. 3 - (most likely) this is a troll post. 0/10 Sammála þessum náunga.

Re: photoshop

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
1. Já, nýtist mjög el við myndvinnslu 2. Það er auðvelt að læra undirstöðuatriðin ef þú gefur þér smá tíma, en það er erfitt að verða mjög pro. 3. Það er hægt að gera mjög margt í photoshop og það er mjög fullkomið forrit. 4. Já, löglega leiðin er að fara út í búð og kaupa serial key og disk og installa, eða að borga 400$ með kreditkorti til að fá serial key. 5. Getur náð í frítt 30 daga trial á http://www.adobe.com/products/photoshop/index.html, ef þú ætlar að “crakka” photoshop downloadaru...

Re: Stærð mynda

í Hugi fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Kíktu bara lauslega yfir hvað þessi notandi hefur verið að skrifa, bara linka á clickclickclick. Annars minnir mig að takmörkin séu 1024x768 og 2Mb.

Re: Taka til í áhugamálum ?

í Hugi fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég vil sjá áhugamálið /gud, þar sem trúleysingjar og aðrir vitleysingar geta rökrætt við ofsatrúarmenn um hvað er rétt og hvað er rangt.

Re: Önnur stig?

í Hugi fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta kemur þegar áhugamál sem þú varst með stig á er eytt eða sameinað inní annað áhugamál.

Re: Seiðkarlar

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég segi eins og Crestfallen, það væri mjög áhugavert að spila í þessu campaign ef það væri lögð ögn af vinnu í að safna þessu saman.

Re: Cizeta Moroder V16T

í Bílar fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Einhver vitneskja um hvernig hann höndlar beygjur?

Re: Hamas og Framsóknarflokkurinn

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
og hafa líka miklu miklu meiri völd en þeir ættu að hafa, miðað við fylgi í kosningum.

Re: skiptir hljóðfærið alltaf máli?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Tja… Ég get nefnt dæmi úr eigin reynslu. Hi hat-inn á settinu mínu er bara sá sem fylgir settinu, af einföldustu gerð og þar með ekki mjög vandaður. Mér fannst alltaf alveg ágætt að spila á hann, þar til að ég var að spila á eitthvað sett hjá kunningja mínum um daginn, munurinn var bara svo mikill á þessu, það var ekki sambærilegt. Þegar maður er á annaðborð að spila eitthvað en trash metal (í bílskúrabandi) á trommur þá skiptir máli að vera með græjur sem hljóma vel, ekki bara ódýrasta...

Re: Algjör brandari á /Humor !

í Húmor fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já, frekar slappt hjá honum.

Re: Auga Horusar

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Tja, ég hef aldrei fílað Keltnensk trúarbrögð, líklega bara útaf fáfræði um þau. En ég hef ekki hugmynd um hvað er mainstream í þessum málum, en ég ætla að hafa gríska guði ásamt öðrum ef ég læt setja eitt listaverk á mig.

Re: Bæjarvinna

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já, ég held mig við mína sumarvinnu, sem er einungis fyrir fáa útvalda, kaupið um 110k á mánuði í 40 tíma vinnu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok