Ef ég les kenningar þeirra sem eru á móti trúarbrögðum þá vil ég sjá einhverskonar “röksemdafærslu” eins langt og það nær í trúarlegum umræðum, en ekki bara eitthvað stanslaust hraun yfir þá sem kjósa að trúa á æðri máttarvöld. Síðan skil ég ekki hverslags frekja fells í því að trúa á líf eftir dauðann, að sjá sína nánustu aftur eftir að þeir hafa fallið frá. Ætti þá ekki að vera frekja að gera annað en að lepja dauðann úr skel, þú lifir alveg, hefur bara enga gleði í lífinu, og það er...