Svoldið gamlar tölur, nýrri tölur benda til þess að meirihluti fórnarlamba nauðgana í Bandaríkjunum séu karlmenn. Bætt við fyrir 12 árum, 6 mánuðum:Ekki það að ástandið sé að breytast, það er bara mjög stutt síðan að yfirvöld fóru að gefa út eitthvað efni um þetta, sýnist mér eftir stutta eftirgrennslan.