Mér finnst vanta eitt inn í umræðuna um fíkniefni & það er ábyrgð neytandans. Það er svosem enginn að neyða fólk til að kaupa fíkniefni, jafnvel í tilfellum þar sem börn & unglingar eru markhópurinn. Frá blautu barnsbeini er okkur kennt að fíkniefni eru eitur & skemma okkur & að við eigum að forðazt þessi efni & fleztir hafa skynsemi til að halda sig við beinu breiðu brautina. Af hverju er alltaf talað um vondu dópsalana, en sjaldnar um fávitana sem eru að eyðileggja líf sitt & eru byrði á...