Smá pæling: Ætli Dorrit þurfi að skipta um nafn (rétt eins & aðrir innflytjendur) þegar hún giftist Óla & gerizt íslenzkur ríkisborgari? Eða ætli það sé ekki það sama, Jón & séra Jón? Persónulega fnnst mér það mannréttindabrot að svipta fólk nafninu, oft koma hingað flóttamenn sem eiga sér ekkert nema nafnið & þegar við tökum það af þeim, þá eiga þau ekkert eftir. Mannanafnanefnd sökkar!