Ég trúí því að minni kvótaúthlutun stafi af því ríkisstjórnin sé að reyna að slá á þenslu í landinu…það er reynt að halda svo fast í frjálshyggjuna að þeir hafa ekki þorað að setja stopp á þessar endalausu byggingarframkvæmdir sem eru í gangi (virkjanir, verslunarmiðstöð o.fl.) og þá taka þeir þetta út á þessum vettvangi…forstjóri Hafró hefði líklegast bara misst starfið ef minnkun hefði ekki orðið raunin.