Þeir gætu verið með óvenjulega lítið af Telomere (partur af DNA sem hjálpar frumum að fjölgast) í sér. Þegar að frumur fjölgast í líkamanum þínum þá fær fruman í sig þetta svokallaða telomere og heldur síðan áfram að fjölga sér, ef að telomere magnið í líkamanum verður frekar lítið þá fá ekki allar frumur telomere í sig og tekur það lengri tíma fyrir sumar af þeim að fjölga sér og það hefur áhrif á öldrun… En það er frekar góður hlutur, ef að þú ert með lítið telomere í þér, þá virkar það...