Þetta er ágæt ritgerð, þú tekur á helstu þáttunum, þó ekkert sérlega ítarlega og þú mættir segja frá hvar helstu víglínurnar voru staðsettar. En í byrjun þá er það ekki alveg rétt að fyrri heimstyrjöldin hafi verið upphaf nútíma vopna nema þá kannski flugvéla. Vélbyssur voru notaðar í borgarastyrjöldum í Ameríku töluvert fyrr og einnig bryndrekar svo dæmi sé tekið. Styrjöldin er kannski frekar síðasta styrjöld hins hefðbundna hernaðar (vígvallahernaðar) en upphaf nútímahernaðar ef...