jæja þá er veiðitímabilið rétt að skella á og farið að hlakka í mönnum ,, skellti mér um daginn upp að Vífilstaðavatni ákvað að láta vöðlurnar vera,,, heldur kalt var í veðri en ég og 2 félagar mínir örkuðum þetta áfram og byrjuðum austan megin við vatnið . Nei ekkert að fá þar þannig að við rólega færðum okkur vestan megin við vatnið. (löbbuðum frá austri til suðurs og síðan komum við vestan megin á vatnið) Þegar þangað var komið orðir rennblautir ákváðum við að stoppa aðeins og borða , en...