Ég trúi á guð, en ég er samt ekkert að velta mér uppúr því hvort það séu til sannanir um það eða ekki.. mér er bara alveg sama… fólk sem er ofsatrúað er ekki mér réttan balance í lífinu finnst mér, það kannski veitir því ákveðna lífsfyllingu en það gerir öðrum með öðruvísi trú mjög erfitt fyrir, þannig það ætti að minnka aðeins athafnir í kringum trúnna og finna sér einhvern annan hlut sem veitir því svipaða lífsfyllingu… ef menn þurfa sannanir fyrir öllu eiga þeir ekki skilið það sem trúað...