Ég keypti mér eitt hjól fyrir löngu síðan braut stellið og fékk nýtt stell af gerðinni dimond extreme, stýrið af gamla hjólinu og allt það fór á nýja stellið síðan var því öllu skipt út því það var orðið bogið eða brotið, þannig allir partarnir í þessu hjóli koma úr sitthvorri áttinni. Núna er það með nýjum Marzocchi mx comp w/eta (gamli demparinn reyndar varð aldrei ónýtur og var þetta dempari af 20 þús króan hjóli) en ég er enganvegin að fíla hjólið núna, þannig ég mun líklega kaupa stell...