Spurning að gera eins og ég, taka eitthvað smá í dagskóla og eitthvað smá í fjarnámi… ekkert vera stressa þig endilega á að taka þetta á 4 árum bara lölla í gegnum þetta hægt og róglega.. Eins og er, þá er ég í 3 fögum í dagskóla og í 3 fögum í fjarnámi.. Þetta er sérstaklega hentugt fyrir mann eins og þig sem átt auðvelt með að læra, þarft ekki að sitja í þessum tímum, lest bara við og við góðar og skýrar glósur sem kennarinn lætur inná fjarnámsdraslið..helviti gott, eitthvað sem þú þarft...