Takk! Þú ættir nú alveg að geta það, æfingin skapar meistarann, ég er nú ekki búinn að vera í þessu lengi, kannski eitt og hálft ár sem er jú kannski ágætis tími Byrjaði að taka myndir á fujifilm finepix s5500 sem kostar mjög lítið og náði alveg að taka nokkrar mjög góðar, pantaði hana af ebay. En þegar ég fór að langa í fleiri stillingar til að taka flóknari myndir þá keypti ég mér Canon eos 20d með 17-85mm linsu,, ennþá að læra á hana :) En stærsti hluturinn er bara að hafa auga fyrir...