Ég átti fuji finepix s5500 og það er ótrúlegt hvað maður náði góðum myndum með henni. Myndi mæla með því að fá þér photoshop til að aðeins fínpússa þær. á minni var ekki hægt að skipta um linsu og lengsti shutter speed bara um 3 sek og eitthvað svona sem gerði sumar myndir útlokaðar t.d. margvíslegar næturmyndir. En til að byrja með var þetta draumavél og margt hægt að gera,,, hægt að læra á ljósop en iso-ið var alltaf bara 100 ekkert hægt að breyta því minnir mig. Ég á 20d núna sem er mjög...