Skammlaust plögg: Fumsýndur var um helgina gamanleikurinn “39 1/2 vika” eftir Hrefnu Friðriksdóttur og er sýndur í Möguleikhúsinu við Hlemm. Nánari upplýsingar á hugleikur.is
Ben og Ronnie úr glænýju raunveruleikaþáttunum á Bravo “Make me a supermodel” þar sem 14 fyrirsætuefni - 7 karlar og 7 konur - keppa um ein verðlaun. Mín vegna mætti alveg bæta þeim við íslensku sjónvarpsflóruna ;)
Ég er nýkomin frá Danmörku þar sem ég rakst á þessar bækur. Danir eru greinilega á sama skriði í endurútgáfu og við en það er áhugavert að sjá að þar eru bækurnar gefnar út harðspjalda. Ég gleymdi að gá hvað þær kostuðu.
Frá Kevin Williamson - þeim er bar ábyrgð á Scream og Dawson's Creek - kemur nýr drama/spennu sumarþáttur um unglinga í leit að sjálfum sér og svörum við vofveiflegum atburðum í lífi þeirra.
Nýir þættir sem eru hefja göngu sína í Bandaríkjunum um hóp af fólki sem tekur þátt í dularfullum kappakstri þvert yfir Bandaríkin. Miklar vonir og væntingar eru bundnar við þá - nú er bara spurning hvað áhorfendur segja.
Leikfélagið Hugleikur og Leikfélag Kópavogs setja saman upp nýtt íslenskt leikrit - Bingó - eftir Hrefnu Friðriksdóttur í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Frumsýning 14. apríl.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..